Brauðmolaslóð fyrir stærri skjái
Uppbygging innviða
- Aðgerðir
- Kynning 2020
- Framgangsskýrslur
- Greinargerðir landshluta
- Greinargerðir fyrirtækja og stofnana
Leita í innviðum
Landshluti
AusturlandHöfuðborgarsvæðiðLandið alltNorðurland eystraNorðurland vestraSuðurlandSuðurnesVestfirðirVesturland
Innviðir
Allir innviðirFjarskipti, net- og upplýsingakerfiFjármálakerfiHeilbrigðisþjónustaLöggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónustaMatvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfiOrkukerfiSamgöngukerfiÆðsta stjórn ríkisins
Aðgerð | Innviður | Landshluti | a | b | c | d | e | f |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
VEL-60 Samgönguáætlun 2020-2034 | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2020-2033 á landi, sjá LAN-133 | Vegagerðin | 2020-2034 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-59 Lendingarstaður | Samgöngukerfi | Vesturland | Stóri-Kroppur | ISAVIA | 2022 - 2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-58 Sveitarfélag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Vesturland | Snæfellsbær: Hellnar, Hellissandur, Ólafsvík, Staðarsveit-Marbakki, Vestan Gufuskála, Staðarsveit-Barðstaðir | Vegagerðin | 2022 - 2022 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-57 Tvöföldun Hvalfjarðaganga | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir við tvöföldun Hvalfjarðarganga | Vegagerðin | 2024 eða seinna | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-56 Ofanflóðavarnir | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Varnir Ólafsvík | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2026-2030 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2021/2022. Næsta skref er frumathugun á mögulegum varnarkostum. | |
VEL-55 Ísland ljóstengt | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Lokaúthlutun í landsátaki ríkisstjórnarinnar - Ísland ljóstengt, sjá LAN-115 | Fjarskiptasjóður | 2021-2021 | Lokið fyrir áramót 2021/2022 | ||
VEL-54 Framkvæmdir fjarskiptafélaga til uppbyggingar á fjarskiptakerfum | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Verkefni fjarskiptafélaga í fjarskiptakerfinu á næstu árum, sjá LAN-120 | Fjarskiptafélög | 2020-2030 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-52 Fráveituframkvæmdir 2020-2030 | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Vesturland | Framkvæmdir við fráveitur, sjá LAN-123 | Sveitarfélög | 2021-2030 | 1-25% | Annarri úthlutun styrkja lokið, þ.e. vegna framkvæmda á árunum 2020, 2021 og 2022. Unnið er að útgreiðslu styrkja eftir því sem gögn berast frá sveitarfélögunum. | |
VEL-51 Samgönguáætlun 3. tímabil 2029-2033 | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 3. tímabil á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-122 | Vegagerðin, ISAVIA | 2029-2033 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-50 Samgönguáætlun 2.áfangi 2024-2028 | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Samgönguáætlun 2.áfanga á landi, sjó og í lofti, sjá LAN-121 | Vegagerðin, ISAVIA | 2024-2028 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-49 Yfirferð tillaga, ljósleiðari-örbylgja, símasamband, TETRA | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Yfirferð tillaga frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, sjá LAN-014 | Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið | 2022 - 2022 | 51-75% | Styrktri ljósleiðaravæðingu á svæðinu er lokið. Neyðarlínan hefur stigið inn í aðstæður þar sem þess er þörf á grundvelli alþjónustu og horfir stöðugt til þess að bæta útbreiðslu TETRA og farsíma á grundvelli öryggissjónarmiða. Útlit er fyrir að farsímasamband verði bætt hið minnsta á stofnvegum í landshlutanum í kjölfar endurnýjunar Fjarskiptastofu á tíðniheimildum farsímafyrirtækja árið 2023. | |
VEL-48 Öryggi vegfarenda | Samgöngukerfi | Vesturland | Greining á því hvernig draga má úr vindstrengjum undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi og úrbætur í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-127 | Samgönguráð | 2020 - 2022 | Ekki hafin | Ekki hefur verið unnið að verkinu. Tekin verður afstaða til verkefnisins við endurnýjun samgönguáætlunar. | |
VEL-47 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (löggæsla, björgunarsveitir, Landhelgisgæsla Íslands), sjá LAN-087. | Dómsmálaráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt í hluta 1-5, sjá LAN-087. Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist upplýsingar frá dómsmálaráðuneytinu um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytisins, með ósk um upplýsingaöflun hjá stofnunum og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. | |
VEL-46 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana | Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097 | Heilbrigðisstofnanir | 2020 - 2021 | 76-99% | Viðbragðsáætlun HVE, 3. útgáfa var gefin út 23. febrúar 2021, hún er endurskoðuð á 5 ára fresti en yfirfarin árlega. Viðbragðsáætlun HVE tekur m.a. til atvika af völdum slysa/hópslysa og er þar hluti af viðbragðsáætlunum vegna hópslysa í umdæma lögreglustjóra á starfssvæðinu sem undirbúa og halda æfingar sem HVE tekur þátt í. Frá síðasta mati hefur vinna samkvæmt landsáætlun um heimsfaraldur verið ráðandi. Í nóvember verður kynning og upprifjun á viðbragðsáætun HVE meðal stjórnenda og starfsmanna. Brunaæfing verður 3. desember á HVE Akranesi í samvinnu við slökkviliðið til að æfa endurnýjaða rýmingaráætlun, en sú áætlun tengist ekki beint umræddri viðbragðsáætlun. | |
VEL-45b Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – lyf | Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085b | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020-2021 | Felld niður við áramót 2020/2021 | ||
VEL-45a Samhæfing viðbragða innan sveitarfélaga í vá – félagsþjónusta/áfallahjálp | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Yfirferð og samhæfing á viðbragðsáætlunum sveitarfélaga, sjá LAN-085a | Sveitarfélög í samvinnu við almannavarnanefndir og ríkislögreglustjóra | 2020 - 2021 | Ekki hafin | Sama staða og við áramót 2020/2021. Aðgerðin hefur verið skráð í málaskrá ráðuneytisins og kemur til skoðunar við næstu endurskoðun á lögum um félagsþjónustu. Ekki liggur fyrir hvenær sú endurskoðun fer fram. Sjá LAN-085a. | |
VEL-44 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu í samræmi við niðurstöður greiningar: stofnanir Mennta- og menningarmálaráðuneytis (nú MRN), sjá LAN-103 | Mennta- og barnamálaráðuneytið, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt í hluta 1-5, sjá LAN-103. Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist upplýsingar frá ráðuneytunum um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytanna, með ósk um upplýsingaöflun hjá stofnunum og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. | |
VEL-43 Varaafl-Uppbygging | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir utanríkisráuneytisins), sjá LAN-098. | Utanríkisráðuneytið | 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
VEL-42 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (félagsþjónusta, stofnanir), sjá LAN-099. | Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt í hluta 1-5, sjá LAN-099. Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist upplýsingar frá félags- og vinnumarkaðsráðueytinu um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytisins, með ósk um upplýsingaöflun hjá stofnunum og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. | |
VEL-41 Varaafl-Uppbygging | Fjármálakerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (fjármálastofnanir), sjá LAN-114. | Fjármála- og efnahagsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt í hluta 1-5, sjá LAN-088. Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist upplýsingar frá fjármála- og efnahagsráðuneyti um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytisins, með ósk um upplýsingaöflun hjá stofnunum og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. | |
VEL-39 RÚV-sendistaðir-stoðveita | Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi | Vesturland | Endurbætur á stoðveitu í samræmi við niðurstöður, sjá LAN-040. | RÚV | 2020-2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
VEL-36 Framkvæmdir við varaleiðir | Samgöngukerfi | Vesturland | Yfirferð tillögu: Bundið slitlag á Laxárdalsheiði og Heydal (varaleið ef Brattabrekka og Holtavörðuheiði lokast) | Vegagerðin | 2022 - 2022 | 1-25% | Laxárdalsheiði. 8 km á Laxárdalsheiði er kominn til framkvæmda og er gert ráð fyrir verklokum 2023. Unnið er að undirbúningi um 14 km kafla og er gert ráð fyrir að komi til framkvæmda 2025-2026. Framkvæmdir eru í gangi við 5,4 km veg ásamt tveimur nýjum brúm yfir Skraumu og Dunká og lýkur þeim árið 2023. Unnið er að undirbúningi framkvæmda bundins slitlags á Snæfellsnesveg um Skógarströnd, fjármögnun þess verkefni liggur ekki fyrir en gert er ráð fyrir hluta þess á 15 ára samgönguáætlun 2020-2034. Ekki er gert ráð fyrir bundnu slitlagi á Heydalsveg á næstu 5 árum. | |
VEL-35 Hafnarsamlag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Vesturland | Hvalfjarðarsveit: sjóvörn við Bergsholt | Vegagerðin | 2023 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-34 Hafnarsamlag-sjóvarnir | Samgöngukerfi | Vesturland | Akranes: Höfðavík, Leynir, Sólmunarhöfði | Vegagerðin | 2021 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-33 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Stykkishólmur: Smábátaaðstaða, Hafskipabryggja | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-32 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Grundarfjörður: Norðurgarður ýmis verkefni | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-31 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Snæfellsbær: Ólafvík-Norðurgarður/Norðurtangi, dýpkun innsiglingar, stækkun trébryggju | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-30 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Örlygshafnarvegi um Hvallátur | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-29 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Akranesvegi, Faxabraut hækkun og sjóvörn | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-28 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Hringvegi um Heiðarsporð | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-27 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á Þingvallavegi, hringtorg, undirgöng í Mosfellsdal | Vegagerðin | 2021 - 2021 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-26 Aðstaða aðgerðastjórnar | Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta | Vesturland | Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023 | Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórn | 2020 - 2021 | Lokið | Sjá LAN-023. | |
VEL-23 Varaafl-Uppbygging | Æðsta stjórn ríkisins | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (stofnanir, stjórnsýslu, ríkis og sveitarfélaga), sjá LAN-083. | Forsætisráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt í hluta 1-5, sjá LAN-083. Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist upplýsingar frá forsætisráðuneytinu um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytisins, með ósk um upplýsingaöflun hjá stofnunum og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. | |
VEL-22 Varaafl-Uppbygging | Samgöngukerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (flugvellir, vegagerð, hafnir), sjá LAN-089 | Innviðaráðuneytið | 2020 - 2021 | Í undirbúningi | Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt í hluta 1-5, sjá LAN-088. Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist upplýsingar frá innviðaráðuneytinu um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytisins, með ósk um upplýsingaöflun hjá stofnunum og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. | |
VEL-21 Varaafl - uppbygging | Orkukerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar: Veitufyrirtæki, olíufélög (varmaveitur, rafhitun, dreifistöðvar jarðefnaeldsneytis), sjá LAN-069. | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2020-2021 | 1-25% | Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt í hluta 1-5, sjá LAN-069. Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist upplýsingar frá umhgverfis- orku- og loftslagsráðuneytinu um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytisins, með ósk um upplýsingaöflun og sendingu upplýsinga til OS. Ráðuneytið aflar upplýsinga hjá stofnunum. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. Framvinda: Upplýsingaöflun: 26-50%. Aðrir þættir 2-5: ekki hafnir. | |
VEL-20 Varaafl-Uppbygging | Heilbrigðisþjónusta | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (heilbrigðisstofnanir, sjúklingar), sjá LAN-043. | Heilbrigðisráðuneytið | 2020-2021 | 1-25% | Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt í hluta 1-5, sjá LAN-043. Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytisins, með ósk um upplýsingaöflun hjá stofnunum og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. Framvinda: Upplýsingaöflun: 26-50%. Aðrir þættir 2-5: ekki hafnir. | |
VEL-18 Varaafl-Uppbygging | Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi | Vesturland | Tilmæli um uppbyggingu varaafls í samræmi við niðurstöður greiningar (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita), sjá LAN-088. | Matvælaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið | 2020-2021 | Í undirbúningi | Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt í hluta 1-5, sjá LAN-088. Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist upplýsingar frá ráðuneytunum um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytunum, með ósk um upplýsingaöflun hjá stofnunum og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. | |
VEL-17 Flugvallarframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá aðgerð VEL-37 | ISAVIA | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-16 Dreifikerfi | Orkukerfi | Vesturland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2026-2035/2021-2025 | 26-50% | Verkefnum ársins er lokið. Undirbúningur verka fyrir árið 2023 er langt kominn. Önnur verkefni eru í undirbúningi í samræmi við áætlun RARIK. Gerð samnings við ANR (nú URN) um viðbótarframlag vegna framkvæmda er í undirbúningi. | |
VEL-15 Dreifikerfi, sjá LAN-053 | Orkukerfi | Vesturland | Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-053 | RARIK | 2020 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
VEL-14 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Ólafsvík - nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2019-2019 | Lokið fyrir áramót 2020/2021 | ||
VEL-13 Vegaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá aðgerðir VEL-27 til 30 | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-12 Hafnaframkvæmdir | Samgöngukerfi | Vesturland | Framkvæmdir á áætlun næstu ára skv. Samgönguáætlun – Sjá aðgerðir VEL-31 til 36 | Vegagerðin | 2020 - 2023 | Ekki fylgt eftir að svo stöddu | ||
VEL-11 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Yfirbygging á 132 kV tengivirkinu á Brennimel | Landsnet | 2026-2027 | Í undirbúningi | Sama staða og við áramót 2021/2022. Stefnt er á framkvæmdar í kjölfar þess að nýtt tengivirki á Klafastöðum verði komið í rekstur. Verkið er ekki á framkvæmdaáætlun en er á 10 ára áætlun. | |
VEL-10 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Yfirbygging á völdum tengivirkjum Landsnets: Vatnshamrar, Vogaskeið, Glerárskógar | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | 1-25% | Framkvæmdir hefjast við endurbyggingu tengivirkis við Vogaskeið 2023. Tengivirkið Vatnshamrar er komið á áætlun árið 2026. Endurnýjun tengivirkisins Glerárskógar er ekki komið á framkvæmdaáætlun en er á 10 ára áætlun. | |
VEL-09 Svæðisflutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Tvítenging Snæfellsness, eða aukið varaafl. VOG-GLE | Landsnet | 2030-2040/2020-2030 | Í undirbúningi | Verkið er enn í valkostagreiningu. Verkefnið er á 10 ára áætlun, en ekki ennþá komið á framkvæmdaáætlun. Gert ráð fyrir að verkefnið komi fljótlega á framkvæmdaáætlun kerfisáætlunar. | |
VEL-08 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Klafastaðir nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2022-2023 | Í undirbúningi | Verkið er enn í undirbúningsfasa en það er ennþá gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist 2023. | |
VEL-07 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | VOG nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2025-2026 | Í undirbúningi | Sama staða og við áramót 2021/2022. Verkefnið er á framkvæmdaáætlun og gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist árið 2024. | |
VEL-06 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Hvalfjörður-Hrútafjörður, ný 220kV loftlína frá Hvalfirði í Hrútafjörð | Landsnet | 2024-2026 | Í undirbúningi | Mat á umhverfisáhrifum verkefnis er ennþá í gangi. Áætlanir óbreyttar frá fyrra ári. | |
VEL-04 Flutningskerfi | Orkukerfi | Vesturland | Vegamót - nýtt yfirbyggt tengivirki | Landsnet | 2022-2023 | 1-25% | Verkefni er komið í framkvæmdafasa og gert er ráð fyrir að verklegar framkvæmdir hefjist fljótlega á árinu 2023. |
Hér að neðan má nálgast samantekt um tillögur átakshópsins, kynningu á tillögunum, aðgerðalýsingar, skýrslu KPMG um samfélagslegan kostnað og skýrslu um málsmeðferð við framkvæmdir í flutningskerfi raforku.
2023
2022
2021
Hér að neðan má sjá greinargerðir og tillögur landshlutasamtaka sveitarfélaganna.
Hér að neðan má sjá greinargerðir og tillögur fyrirtækja og stofnana.
Samgöngur
Almannavarnir
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurnSkilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.
Takk fyrir.